Fyrsta bloggfćrslan mín

Jćja ţá er ég komin međ blogg.  Ég veit ekki alveg um hvađ ég vil skrifa, kannski fć ég útrás fyrir smá nöldur hérna á síđunni, ţađ er samt sennilega ekki gaman ađ lesa ţađ ţó mér sjálfri líđi betur á eftir ađ hafa skrifađ ţađ og komiđ ţví frá mér.  Kannski verđur ţetta blogg svona ţjóđfélagasádeilublogg, svona í anda Egils Helgasonar Smile eđa kannski ég segi bara gamansögur af sjálfri mér (af nógu er ađ taka).  Eđa ég get gert ţetta svona allt í bland.  Ţetta kemur allt saman í ljós.

 Birna Pála


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband